Search
Close this search box.

Jæja …

Það ríkir rafræn gleði í Gunnarshúsi því nú í aprílbyrjun er ný heimasíða Rithöfundasambandsins flogin út í netheima. Hún er skilvirk og skemmtileg, þægileg að vinna með og vonandi mun aðgengilegri fyrir félagsmenn en sú gamla. Það er Áslaug Jónsdóttir, bókverkakona, sem ber hita og þunga af hönnun og framsetningu nýju vefsíðunnar. Hafi hún elskusamlegar […]