Tilnefnt til viðurkenninga Hagþenkis
Viðurkenningaráð, skipað fimm félagsmönnum af ólíkum fræðasviðum til tveggja ára í senn, hefur tilnefnt tíu rithöfunda og rit til viðurkenningar Hagþenkis 2014. Verðlaunaupphæðin nemur einni milljón króna. Viðurkenning Hagþenkis 2014 verður veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í byrjun mars. Eftirfarandi höfundar og rit eru tilefnd í ár: Ágúst Einarsson Hagræn áhrif ritlistar. Háskólinn á […]