Bandalag skrifandi stétta

Rithöfundasamband Íslands

Útgáfuhóf Sveins Einarssonar

Nýjustu spjallbók Sveins Einarssonar, „Allt í belg og biðu“, verður fagnað í Gunnarshúsi kl. 17:00 sunnudaginn 16. nóvember.