
Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin á aðventunni
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á
Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðir 9 mánuðir 6 mánuðir 3
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaun fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku
Árlega veitir Miðstöð íslenskra bókmennta Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt
Rithöfundasamband Íslands, sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík ásamt Centre Intermonde de La Rochelle í Frakklandi skipuleggja nú í þriðja sinn
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á
Fimmtudaginn 9. des kl. 20:00 lesa Eva Rún Snorradóttir, Kristín Ómarsdóttir og Valgerður Ólafsdóttir upp úr nýútkomnum bókum sínum. Eva Rún Snorradóttir kynnir og
Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 12. desember, þriðja
Blekfjelagið fagnar fyrsta útgáfuári sínu og býður í tilefni þess til höfundakvölds í Gunnarshúsi mánudaginn 6. desember kl 20. Þar munu höfundar lesa úr