
Spurningar til stjórnmálaflokka. Kallað eftir áætlun fyrir bókmenntir og tungumál.
Stjórn Rithöfundasambands Íslands kallar eftir áætlun stjórnmálaflokka til bjargar og verndar bókmenntum og íslenskri tungu. Eftirfarandi spurningar eru sendar á alla flokka sem bjóða fram