
Um starfslaun listamanna
Pétur Gunnarsson: Erindi haldið á málþingi BÍL 24. nóvember 2018 Fyrir daga starfslauna listamanna voru við lýði hin svokölluðu listamannalaun sem pólitískt skipuð úthlutunarnefnd úthlutaði
Pétur Gunnarsson: Erindi haldið á málþingi BÍL 24. nóvember 2018 Fyrir daga starfslauna listamanna voru við lýði hin svokölluðu listamannalaun sem pólitískt skipuð úthlutunarnefnd úthlutaði
Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna
Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Jakobínu Sigurðardóttur verður haldin Jakobínuvaka í Iðnó laugardaginn 25. ágúst 2018 kl. 15:00. Flutt
Sunnudaginn 22. apríl verður haldið málþing í tilefni að sextugsafmæli Elísabetar Jökulsdóttur. Málþingið fer fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins, á Dyngjuvegi 8 og hefst kl.
Þann 11. apríl nk. standa Félag fagfólks á skólasöfnum, Háskóli Íslands, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Rithöfundarsamband Íslands, Samtök móðurmálskennara og Sögur – Samtök um barnamenningu saman að málþingi til að vekja
Á alþjóðlega þýðendaþinginu í Reykjavík koma saman og þinga 30 þýðendur frá 17 málsvæðum, jafnt reyndir þýðendur og nýir. Tungumálin sem þeir þýða á eru
Umræðukvöld um framtíð leikritunar á Íslandi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, mánudaginn 27. mars kl. 20.15. Frummælendur: Hrafnhildur Hagalín listrænn ráðunautur Borgarleikhússins Símon Birgisson handrits- og
Málþing um sviðslistir verður haldið þriðjudaginn 14. mars kl. 20.00 í Gunnarhúsi, Dyngjuvegi 8. Nýútkomnar eru þrjár bækur sem fjalla um íslenska leiklist frá afar
Málþingið í Iðnó kl. 13 – 16, föstudaginn 18. mars nk. Boðið verður upp á kaffi, te og með því. Enginn aðgangseyrir. Málþingið byggir á