Eiríkur Guðmundsson látinn

Eiríkur Guðmundsson

Ei­rík­ur Guðmunds­son rit­höf­und­ur og útvarpsmaður er lát­inn, 52 ára að aldri. Eiríkur fædd­ist hinn 28. sept­em­ber árið 1969 í Bol­ung­ar­vík. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund árið 1988, lauk B.A. prófi í almennri bókmenntafræði árið 1991 og M.A. prófi í íslenskum bókmenntum 1995 frá Háskóla Íslands. Eiríkur starfaði lengst af við dagskrárgerð á […]